top of page

UM MIG

Ég útskrifaðist úr Tækniskólanum árið 2009 og lauk sveinsprófi haustið 2011. Ég er hinsegin og einhverf sem nýtist mér vel í því að mynda fólk úr því umhverfi sem og mörgum öðrum minnihlutahópum. Á auðvelt með að taka eftir einstaklingum og fólki almennt og einblíni á persónulegar myndatökur þar sem viðfangsefnið skiptir mestu máli. Að líða vel í eigin skinni, dregur fram allt það besta í fari fólks.

R6_17643-Edit-vefur.jpg

© 2022 by Hildur Kvaran

bottom of page